Aðventudagatal

Um ræðir aðventudagatal með 24 pökkum til að opna á aðventunni frá 1. til 24. desember 2025. Í ár eru í dagatalinu uppskrift að sokkum og uppskrift að vettlingum, garn í hvort tveggja en svo mun meira garn, eða alls um 610g og svo hinar ýmsu gersemar, glingur  og verkfæri, allt tengt garni, prjóni og/eða hekli.

Nýjar vörur

Nei það bara borgar sig að fylgjast með, alltaf að koma eitthvað nýtt og skemmtilegt hér inn!

Gjafakort Vatnsnes Yarn

Gjafakortin frá Vatnsnes Yarn eru glimrandi góð gjöf handa garnóðum!

Stundum er erfitt að velja gjöf og þá er gjafakort upplagt.

Hægt er að fá rafrænt gjafakort sem hægt er að áframsenda eða prenta.  Eða fá fallegt gjafakort í umslagi sent beint á viðtakandann eða til þín.

Vatnsnes Yarn bloggið

mest um handlitun, prjón, hekl, liti og afar merkilegar hversdagsuppgötvanir

11. ágúst 2025

Ritari: Kristín

Aðventudagatalið frá Vatnsnes Yarn fyrir jólin 2025 er komið í forsölu! Það er á 15% afslætti til 15. september 2025. Garn aðventudagatal yljar þeim sem

22. maí 2025

Ritari: Kristín

Pálína (Strikkeåret) fékk hjá mér garnið Merino Silk DK og litinn sem heitir Blossom. Garnið sjálft er spunnið úr 50% merinó ull og 50% silki.

25. mars 2025

Ritari: Kristín

Eins og með annan efnivið úr náttúrunni, þarf að meðhöndla ull og silki á réttan hátt. Hér koma nokkrar almennar þvotta-þumalputtareglur og yfirlit yfir garn