Garn 2018-01-08T11:54:30+00:00

Handlitað garn

Hér gefur að líta allar tegundir af garni sem fást hjá Vatnsnes Yarn. Allar mögulegar samsetningar af merínó ull, baby alpakka, kasmír, bluefaced leicester ull, hör, silki eða/og nælon.  Garnið kemur í mismunandi grófleika, allt frá mjög fínu (lace) garni uppí mjög gróft (super bulky).