Heklunálastærðir
Heklunála stærðir eru breytilegar eftir því hvaða kerfi þær eru framleiddar í. Metric (mm) kerfið er það sem er oftast notað og höndlað með í Skandinavíu. Hér er því tafla til samanburðar á metric kerfinu, því sem notað er í Bretlandi og Kanada (UK / Kanada) og í Bandaríkjunum (US).
MM | UK / Kanada | US Stærðir |
2.5 mm | – | – |
2.75 mm | 12 | 2 |
3.0 mm | 11 | – |
3.25 mm | 10 | 3 |
3.5 mm | – | 4 |
3.75 mm | 9 | 5 |
4.0 mm | 8 | 6 |
4.5 mm | 7 | 7 |
5.0 mm | 6 | 8 |
5.5 mm | 5 | 9 |
6.0 mm | 4 | 10 |
6.5 mm | 3 | 10 ½ |
7.0 mm | 2 | – |
7.5 mm | 1 | – |
8.0 mm | 0 | 11 |
9.0 mm | 00 | 13 |
10.0 mm | 000 | 15 |
12.0 mm | – | – |
15.0 mm | – | – |
20.0 mm | – | – |
Athugaðu að heklunála stærðir eftir framleiðanda, innan hvers kerfis, geta verið mismunandi, þessvegna er þessi tafla leiðbeinandi.