Hvar kaupi ég garn frá Vatnsnes Yarn ?

- Hér! Þú ert þegar á réttum stað. 

Staðsetning

Það er sjálfsagt mál að aðstoða þig, þú getur verið í sambandi í gegnum tölvupóst, með skilaboðum í gegnum Instagram (Facebook líka en frekar Insta) eða í síma 6559052.

Verslanir sem nú þegar hafa Vatnsnes Yarn til sölu eru:

  • Þessi vefverslun og á vinnustofunni minni á Hvammstanga
  • Sigurbjörg, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ
  • Prjónasystur, Víkurbraut 13, Keflavík

Gengið inn frá Mánagötu, heimilisfangið er Hvammstangabraut 13A, 530 Hvammstangi