Prjónaskammstafanir á íslensku
Prjónaskammstafanir þýddar úr ensku yfir á íslensku
Ýmis önnur orð sem gjarnan eru notuð í prjónauppskriftum, úr ensku yfir á íslensku
Skammstöfun | Lýsing | Skammstöfun | Lýsing |
---|---|---|---|
armhole | Handvegur | back | Bakstykki/bak |
back neck | Hálsmál að aftan | buttonhole | Hnappagat |
cardigan | Hneppt eða rennd peysa | chart | Mynsturmynd / uppskrift með táknum |
collar | Kragi | edge to edge | Brúnir saman |
fairisle technique | Tvíbandaprjón | front | Framstykki |
front neck | Framstykki að framan | garter stitch | Garðaprjón |
gauge | Prjónfesta / prjónþensla | hemline | Faldlína |
intarsia technique | Myndprjón | Making up | Frágangur |
Moss stitch | Perluprjón | Neck band | Hálslíning |
Rib | Stroff | Shoulder | Öxl |
Sleeve(s) | Ermi / ermar | Tension | Prjónfesta / prjónþensla |
Times | Sinnum (hve oft) | Yoke | Berustykki |