Forsíða » Verslun » Barbara – Merino Silk Lace
Aftur í yfirlit
Gríma - True Merino DK Sparkle
Gríma - True Merino DK Sparkle Original price was: 3.890 kr..Current price is: 2.723 kr..

Barbara – Merino Silk Lace

4.290 kr.

Merino Silk Lace er fíngert, mjúkt og skínandi fallegt. Skínandi fegurðina gefur silkið. Frábært með öðru garni og einnig frábært í áferðar kontrast.

Upplýsingar

Garn: 50% merínó ull (sw) + 50% silki
Þyngd: 100g
Lengd: 800m
Uppbygging: 2ply
Grófleiki: Lace / fisband
Tillaga að prjóna/nála stærð:  fer eftir verkefni
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.

Prjónfesta
Á prjóna númer 3.25mm: 28L og 42 umf

WPI: 28.

Litað eftir pöntun - vinnslutíminn er 10-14 virkir dagar.

Upplýsingar

Merino Silk Lace er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn.

Pantanir

Þú getur pantað þetta garn í því magni sem þú þarft en það kemur fram hve margar hespur eru til litaðar á lager. Þú færð alltaf garn úr sömu litun ætlir þú að panta fleiri en til eru litaðar á lager, þ.e allar hespurnar verða í sama lotunúmeri.

Vinnslutími fyrir pantanir umfram það sem til er litað, er 10 – 14 virkir dagar. Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar ég hef hafist handa við að lita fyrir þig :)

Nánar
Garn

Grófleiki

Lace

Litasvið

,

,

Litun

Litur

Meðhöndlun

Metrafjöldi í hespu

Spunatrefjar

,

Þyngd

Vottun