Boucle by Vatnsnes Yarn

Boucle by Vatnsnes Yarn

Boucle DK frá Vatnsnes Yarn er þétt og mjúkt garn með nett krullaða áferð. Skemmtilegt í peysur, stroff og aukahluti.

Upplýsingar

Garn: 100% fín merino ull (sw)
Þyngd: 100g
Lengd: 220m
Uppbygging: einspinna / DK
Tillaga að prjóna/nála stærð:  3.5mm – 4.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

Prjónfesta (m.v 10x10cm)
Á prjóna númer 4mm: 9L og 16 umf

WPI: 10.

Original price was: 3.890 kr..Current price is: 2.723 kr..

1 stk til

Upplýsingar um vöru