Upplýsingar
Gjafakortin gilda hjá Vatnsnes Yarn í ár frá útgáfudegi, gildistíminn er skráður á kortið. Ekki er hægt að skila gjafakortum né fá þau innleyst í skiptum fyrir fé.
Rafræn gjafakort eru ekki afgreidd sjálfkrafa og koma því ekki alveg um leið og kaup eru gerð. Yfirleitt sama dag eða strax daginn eftir. Það er í góðu lagi að vera í sambandi ef það liggur á!