Þetta fallega og handlitaða 100% mulberry silki útsaums garn er frábær viðbót fyrir þig sem þegar saumar út eða þig sem langar til þess að sauma út. Það er úr 100% mulberry silki.
Það eru 24m á hverri hespu sem vegur 3g. Það er svipaður grófleiki og lace garn, svona ef þig vantar viðmið. En þennan þráð má nota í hvaða útsaumsverkefni sem er.
729 kr.
8 stk til
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.