Forsíða » Verslun » Handlitað útsaumsgarn – bfl/silki
Tiny Friends 5.490 kr.
Aftur í yfirlit
True Merino DK by Vatnsnes Yarn Original price was: 3.890 kr..Current price is: 2.723 kr..

Handlitað útsaumsgarn – bfl/silki

390 kr.

Þetta fallega og handlitaða útsaums garn er frábær viðbót fyrir þig sem þegar saumar út eða þig sem langar til þess að sauma út. Það er úr 55% BFL ull og 45% silki.

Það eru 24m á hverri hespu sem vegur 3g. Það er svipaður grófleiki og lace garn, svona ef þig vantar viðmið. En þennan þráð má nota í hvaða útsaumsverkefni sem er.

Vörunúmer: SAUM-BFL-SILK-16 Flokkar: , , ,