Gjafakort

Gjafakortin frá Vatnsnes Yarn eru glimrandi góð gjöf handa garnóðum!

Kortin fást í upphæðunum 5.000, 7.000, 10.000, 15.000 og 20.000kr annaðhvort útprentuð í umslagi (aukakostanaður 500kr) eða rafræn.

Útprentuðu kortin eru í stærðinni A6 og eru send í venjulegum pósti.

Rafræn kort eru í stærðinni A4 og afhendast sem pdf skjal í tölvupósti sem þú getur annaðhvort áframsent á viðtakandann eða prentað út heima.

Veldu að fá prentað kort (bláu) eða rafrænt kort (grænu) og upphæð og fjölda korta og settu í körfu.

Vörunúmer: GJAFAK Flokkar: ,

Gjafakortin gilda á vef Vatnsnes Yarn, ekki annarsstaðar og gilda í ár frá útgáfudegi, útgáfudagur er skráður á kortið. Ekki er hægt að skila gjafakortum.

Hvert gjafakort fær kóða sem viðtakandinn notar á vefsíðu Vatnsnes Yarn. Því má gera ráð fyrir að rafræn kort komi ekki strax og kaup eru gerð heldur innan 2 virkra daga frá kaupum. Prentuð gjafakort eru send af stað innan 2 virkra daga frá því að pöntun er greidd.

Þyngd