Laine Magazine 22 – haust 2024
4.590 kr.
Í 22. tölublaði (haust 2024) kynnum við ellefu fallegar prjónauppskriftir ásamt áhugaverðum greinum úr heimi textílsins.
Laine 22, Aalto, haust 2024. Tímaritið er á ensku.
Frá útgefanda:
Hausthefti okkar, Laine 22, Aalto, er fullt af hlýjum og stílhreinum flíkum sem passa fullkomlega fyrir haustið! Þetta tölublað er jafnframt lofgjörð byggingarlistar — myndirnar voru teknar í Paimio-heilsuhælinu í Finnlandi, sem hannað var af hinum fræga finnska arkitekt Alvar Aalto. Einstakir litir og form byggingarinnar sköpuðu fullkomna umgjörð utan um haustprjónið okkar, sem er fullt af spennandi stílum og tækni — frá kaðlaprjóni og blúndum til áferðarmynstra.
5 stk til
Laine er alþjóðlegt prjóna- og lífsstílstímarit. Tímaritið er gefið út af Laine Publishing, sem staðsett er í Finnlandi. Hönnuðir í þessu tölublaði: Anna Daku, Inés García Suárez, Maria Gomes, Gudrun Johnston, Pauliina Leisti, Yukie Onodera, Eri Shimizu, Megumi Shinagawa, Karoline Skovgaard Bentsen, Ayano Tanaka og Maaike van Geijn.
Aðferð | |
---|---|
Útgefandi |