Sokkasnákur – Merino Nylon Sock
Þetta er sokkasnákur sem hægt er að búa til sokka úr, sem dæmi, með því að prjóna við hann stroff, hæl og tá. Snákurinn er prjónaður úr handlituðu garni á handknúna sokkaprjónavél hér hjá Vatnsnes Yarn. Leiðbeiningar með hvernig má setja hæl í svona sokkasnák má finna hér.
Upplýsingar
Garn:Merino Nylon Sock (75% merino ull (sw) + 25% nylon)
Uppfit: 64L
Þyngd: 50g
Leiðbeinandi prjónastærð: 2.0 – 3.0mm
2.400 kr.
Uppselt
Vörunúmer:
SNAKUR-4-50g
Flokkar: Garn eftir grófleika, Garn eftir spunatrefjum, Garn frá Vatnsnes Yarn, Handlitað garn, Merinó ull, Nælon, Sokkagarn, Sokkasnákar
