Stopparar á prjóna

Nú setur þú öryggið á oddinn og skutlar svona prjónastoppurum á prjónana þína. Stoppararnir virka bæði til þess að halda lykkjunum í skefjum og til þess að minnka líkur á að prjónn stingist í það sem hann á ekki að stingast í og meiði eða geri gat.

Þessi sætu grasker eru framleidd úr sílíkoni sem er fullkomlega laust við BPA, þalöt, blý og PVC.

Það eru tvö í hverjum pakka.

390 kr.

4 stk til

SKU: STOPP-KER-03