Verkefnapoki – handsaumaður

Verkefnapoki – handsaumaður

Svalur verkefnapoki handsaumaður af yours truly (mér, hér hjá Vatnsnes Yarn 🙂 ). Enginn annar nákvæmlega eins í öllum heiminum.

  • Verkefnapokinn er 45cm x 55cm.
  • Þetta er stór poki, góður til þess að geyma stærri verkefni eins og rúmteppi eða sófateppi í.
  • Lokast með snúru efst.

6.900 kr.

1 stk til

SKU: VERKEFNA-13