Sætur poki, úr 100% bómull með rennilás, fyrir öll hjálpartæki prjónalífsins. Nógu stór til þess að koma t.d hringprjónum fyrir í ásamt öðru og nógu nettur til þess að auðvelt sé að hafa hann með í verkefnapokanum.
Stærð 17 x 14cm.
1.790 kr.
22 stk til
Verkfærin á myndinni fylgja ekki með töskunni.
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.