3 ára afmæli
Þá er Vatnsnes Yarn vefverslunin að verða 3 ára, verður 3ja núna 1. ágúst 2020. Það þýðir að það eru nær 4 ár síðan ég litaði mína fyrstu hespu. Þetta er nú eitthvað skemmtilegasta sem ég hef tekið mér fyrir hendur í lífinu og til þess að fagna því og afmælinu er allskonar afsláttur af nær öllu í vefversluninni.
YAY!
Afslátturinn gildir út þriðjudaginn 4. ágúst 2020.