
3 ára afmæli
Forsíða » 3 ára afmæli

- Fréttir
3 ára afmæli
- Höfundur: Kristín
Þá er Vatnsnes Yarn vefverslunin að verða 3 ára, verður 3ja núna 1. ágúst 2020. Það þýðir að það eru nær 4 ár síðan ég litaði mína fyrstu hespu. Þetta er nú eitthvað skemmtilegasta sem ég hef tekið mér fyrir hendur í lífinu og til þess að fagna því og afmælinu er allskonar afsláttur af nær öllu í vefversluninni.
YAY!
Afslátturinn gildir út þriðjudaginn 4. ágúst 2020.
Deila þessari færslu
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
14. mars 2025
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
Felix - True Merino Fingering 3.890 kr.
-
Greypt í stein - True Merino Fingering 3.890 kr.