Blossom & Sophie Scarf
Blossom & Sophie Scarf
- Höfundur: Kristín
- Inspó, Strikkeåret
Pálína (Strikkeåret) fékk hjá mér garnið Merino Silk DK og litinn sem heitir Blossom. Garnið sjálft er spunnið úr 50% merinó ull og 50% silki. Er því mjúkt eins og hænuungi og hrynjandinn í prjónaðri flík úr þessu er frábær, hangir vel og leggst fallega.
Nafn litarins, Blossom, er tilkomið af því að bleiku tónarnir í litnum minntu mig á blóm, það var eiginlega ekki flóknarar en það!
Pálína valdi að prjóna Sophie scarf uppskrift sem færst hjá Petite Knit. Notaði 2 hespur af Merino Silk Dk í hann og fær úr því góða stærð á léttum trefli.
Deila þessari færslu
Fleiri færslur

True Merino Fingering
3. janúar 2026

True Merino DK
3. janúar 2026
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.