Formleg opnun vefs og hvenær sala hefst
- Fréttir
Formleg opnun vefs og hvenær sala hefst
- Höfundur: Kristín
Velkomin/n á vef Vatnsnes Yarn.
Vefurinn www.vatnsnesyarn.is opnar formlega 08.júní 2017 (í dag). Formleg sala á garni hefst samt ekki fyrr en 1. ágúst 2017. Ástæðan fyrir því er að ég og garnlagerinn verðum ekki á Íslandi fyrr en í júlí 🙂
Deila þessari færslu
Fleiri færslur

Opnunartímar og síðustu sendingardagar í des
13. desember 2025

Sokkasnákar – leiðbeiningar
15. október 2025
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.