Fréttir

Formleg opnun vefs og hvenær sala hefst

Velkomin/n á vef Vatnsnes Yarn.

Vefurinn www.vatnsnesyarn.is opnar formlega 08.júní 2017 (í dag). Formleg sala á garni hefst samt ekki fyrr en 1. ágúst 2017. Ástæðan fyrir því er að ég og garnlagerinn verðum ekki á Íslandi fyrr en í júlí 🙂

Líttu á úrvalið.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *