
Jólakúluhönnunarsamkeppni og fullt af nýjum litum
Forsíða » Jólakúluhönnunarsamkeppni og fullt af nýjum litum

- Fréttir
Jólakúluhönnunarsamkeppni og fullt af nýjum litum
- Höfundur: Kristín
[fusion_builder_container hundred_percent=“no“ equal_height_columns=“no“ menu_anchor=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ background_color=““ background_image=““ background_position=“center center“ background_repeat=“no-repeat“ fade=“no“ background_parallax=“none“ parallax_speed=“0.3″ video_mp4=““ video_webm=““ video_ogv=““ video_url=““ video_aspect_ratio=“16:9″ video_loop=“yes“ video_mute=“yes“ overlay_color=““ video_preview_image=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ padding_top=““ padding_bottom=““ padding_left=““ padding_right=““][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ layout=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ border_position=“all“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ center_content=“no“ last=“no“ min_height=““ hover_type=“none“ link=““][fusion_text]
Elena Teuffer er túlkur og þýðandi prjónauppskrifta en hún sér einnig um prjónaklúbbinn í Grafarvogskirkju. Prjónaklúbburinn efnir nú til jólakúluhönnunarsamkeppni og er eitt af verðlaununum garn frá Vatnsnes Yarn. Fullt af öðrum glæsilegum vinningum eru í boði og ef þú vilt láta á það reyna þá er um að gera að senda inn jólakúlu. Kúlurnar koma til með að hanga uppi í Grafarvogskirkju og verða síðar boðnar upp og mun ágóðinn renna til Pieta á Íslandi.
Á Facebook síðu Pieta Ísland segir:
„Pieta Ísland, samastendur af fulltrúum frá Hugarafli, Lifa-landssamtökum aðstandenda eftir sjálfsvíg og fleiri einstaklingum, Samtökin hafa í hyggju að stofna Pieta hús á Íslandi til mæta þeirri miklu þörf í samfélaginu fyrir úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaða.“
Allt um samkeppnina má lesa á þessum Facebook viðburði og hér er pdf skjal með þátttökureglum. Það má gera eins margar kúlur og maður vill 🙂
Fullt af nýjum litum
Ég hef verið mjög dugleg yfir pottunum og núna eru loksins allir litir komnir inn og hér eru þeir flestir:
[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container][fusion_builder_container hundred_percent=“no“ equal_height_columns=“no“ menu_anchor=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ background_color=““ background_image=““ background_position=“center center“ background_repeat=“no-repeat“ fade=“no“ background_parallax=“none“ enable_mobile=“no“ parallax_speed=“0.3″ video_mp4=““ video_webm=““ video_ogv=““ video_url=““ video_aspect_ratio=“16:9″ video_loop=“yes“ video_mute=“yes“ video_preview_image=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ margin_top=““ margin_bottom=““ padding_top=““ padding_right=““ padding_bottom=““ padding_left=““][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ spacing=““ center_content=“no“ hover_type=“none“ link=““ min_height=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ background_color=““ background_image=““ background_position=“left top“ background_repeat=“no-repeat“ border_size=“0″ border_color=““ border_style=“solid“ border_position=“all“ padding=““ dimension_margin=“undefined“ animation_type=““ animation_direction=“left“ animation_speed=“0.3″ animation_offset=““ last=“no“][fusion_woo_shortcodes]
[/fusion_woo_shortcodes][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
Flokkar
Færslur eftir mánuði
Nýlegar færslur
Nýlega skoðaðar vörur
-
Bragðarefur - True Merino Aran 3.890 kr.
-
Heiðarprjón 6.490 kr.
-
Skær orange - True Merino Aran 3.890 kr.
-
Að vera eða ekki - Alpaca Chunky 3.890 kr.
-
Alpaca Chunky 3.890 kr.
-
Tilgangurinn - Alpaca Chunky 3.890 kr.
-
Jólasokkur - skraut 0 kr.
-
Út á galeiðuna - Merino Fingering 3.890 kr.
-
Freisting - Perfect Sock 3.890 kr.
-
Móar - MCN Aran 4.590 kr.