Klúbbar

Komdu í klúbbinn!!

Í FADE og ÞRENNU klúbbunum velur þú litaþema og garn.

Þú færð að sjá hvað veitti mér innblástur fyrir hvert litaþema en til þess að auka á eftirvæntingu í hversdeginum er hver litur leyndó, kemur skemmtilega á óvart og er eingöngu fáanlegur fyrir meðlimi klúbbsins. 

Í UNDUR klúbbnum færð þú í hendur forvitnilegt garn og liti og getur gefið sköpunargleðinni lausan tauminn, kynnist mismunandi hráefni og litum.

Núverandi opnu klúbbar tilheyra VOR 2026. Næstu klúbbar tilheyra SUMAR 2026.

  • 3 til 9 hespur
  • 3 sendingar, ein í mánuði
  • 6 litaþemu
  • Val um 6 tegundir af garni
  • Spoiler: ekki bara garn í pakkanum!
  • Eingöngu fyrir meðlimi klúbbsins