Opnunartímar og síðustu sendingardagar í des
Opnunartímar og síðustu sendingardagar í des
- Höfundur: Kristín
- Blogg
Síðasti dagur til þess að panta garn sem þarf að lita er 12. desember
Fyrir allt sem til er á lager gilda þessir síðustu sendingardagar:
19. des ef þú ert að panta frá öðrum stöðum en höfuðborgarsvæðinu.
22. des ef þú ert að panta af höfuðborgarsvæðinu.
Opið er á vinnustofu Vatnsnes Yarn á Hvammstanga frá 14 til 16 föstudaginn 12. des, mánudaginn 15. des, þriðjudaginn 16. des og miðvikudaginn 17. des.
Deila þessari færslu
Fleiri færslur

Litli trefillinn hennar Soffíu
28. janúar 2026

Innblástur fyrir garnklúbba – VOR 2026
12. janúar 2026
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.