Þvottaleiðbeiningar

Þvottaleiðbeiningar

Eins og með annan efnivið úr náttúrunni, þarf að meðhöndla ull og silki á réttan hátt.  Hér koma nokkrar almennar þvotta-þumalputtareglur og yfirlit yfir garn frá Vatnsnes Yarn og hvernig ber að meðhöndla það.

Almenn ráð varðandi þvott, þurrkun og aðra meðferð

Ómeðhöndluð ull, mohair, alpaca og silki

Superwash meðhöndluð ull - þvottekta ull

Garn frá Vatnsnes Yarn

Merino

100% merino ull (sw)

Superwash

Má fara í vél á ullarprógramm. Mælt með handþvotti. Leggja flatt til þerris.

True Merino

100% merino ull

Non-Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Merino Nylon

75% merino ull (sw) + 25% nylon

Superwash

Má fara í vél á ullarprógramm. Mælt með handþvotti. Leggja flatt til þerris.

Merino Silk Fingering

80% merino ull (sw) + 20% silki

Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Merino Silk

50% merino ull (sw) + 50% silki

Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Peruvian Highland

100% hálanda ull

Non-Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Tweed

85% merino ull (sw) + 15% donegal nep

Superwash

Má fara í vél á ullarprógramm. Mælt með handþvotti. Leggja flatt til þerris.

Perfect Sock

80% merino ull (sw) + 20% nylon

Superwash

Má fara í vél á ullarprógramm. Mælt með handþvotti. Leggja flatt til þerris.

BFL Nylon Sock

BFL Nylon Sock

75% BFL ull (sw) + 25% nylon

Superwash

Má fara í vél á ullarprógramm. Mælt með handþvotti. Leggja flatt til þerris.

Mohair

Mohair Lace, Mohair DK

Sjá garn

Non-Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Merino Mohair

55% merino ull (sw) + 20% mohair + 25% nylon

Superwash

Má fara í vél á ullarprógramm. Mælt með handþvotti. Leggja flatt til þerris.

BFL Delish

70% Bluefaced Leicester ull (sw) + 20% silki – 10% kasmír

Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Alpaca Chunky

Alpaca Chunky

50% fín alpaca ull + 50% hálanda ull

Non-Superwash

Handþvottur á mest 30˚c hita. Leggja flatt til þerris.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Deila þessari færslu

Fleiri færslur