Bland í poka
4.990 kr.
Þessi verkfærapoki er 20x14cm og passar akkúrat fyrir öll verkfæri sem þú þarft (fyrir utan sokkaprjóna) í allt prjón og hekl. Þétt efnið minnkar líkurnar á að nálar og annað oddhvasst stingist í gegn, fagur gulur er hann og lokast efst með snúru.
Pokinn heitir „Bjargvættir“ en honum fylgir í þessum pakka eftirfarandi:
- Ferðaskæri
- Hnökralaus (ferðahnökrakambur)
- Prjónahringur
- Kaðlaprjónn (snigill)
- Good Omen málband
- 2x stórar nælur
- Heklunál no. 3mm
- Merkimiðar (5x pappa merkispjöld fyrir prjónaðar flíkur)
- Lítil minnsiblokk og blýantur
- 3m lykkjusnúrur
- Litafræðipési
8 stk til
Vörunúmer:
BLAND-I-POKA
Flokkar: Gjafahugmyndir, Hjálpartæki, Verkfærapokar
