Brushed Singles by Vatnsnes Yarn

4.390 kr.

Yndislega loðið, mjúkt og „fluffy“. Brushed Singles DK er mohair garn í DK grófleika. Úr þessu garni væri sem dæmi hægt að prjóna stórgóða og fallega peysu eða jafnvel nota frekar stóra prjóna og fá létt, fallegt og glæsilegt sjal eða trefil.

Upplýsingar

Garn: 76% mohair + 15% fín hálanda ull + 9% nylon – non-superwash
Þyngd: 100g
Lengd: 200m
Uppbygging: 1ply
Grófleiki: DK / léttband
Tillaga að prjóna/nála stærð:  4.5mm og upp
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.

Prjónfesta
Á prjóna númer 5.00mm: 18L og 20 umf

WPI: 11.

5 stk til

Nánar
Garn

Grófleiki

DK

Litasvið

Meðhöndlun

Metrafjöldi í hespu

Spunatrefjar

,

,

Þyngd

Vottun