ChiaoGoo Swiv snúra – Large – 93cm
1.789 kr.
Þessar snúrur heita Swiv 360 og eru gráar að lit. 360 vísar í 360 gráður og kemur til af því að oddar snúast í samskeytunum á snúrunni, án þess að það snúist uppá snúruna sjálfa þ.e. Swiv 360 snúrurnar eru liðugar og áferðin alveg smjúk og snuðrulaus.
Þú getur notað aðra prjóna odda frá ChiaoGoo á þessar snúrur. Samskeytin ganga alveg hnökralaust saman (það kemur með tittur sem hjálpar til við að festa og losa oddinn).
Athugaðu að velja rétta snúrustærð fyrir rétta prjónastærð.
Þessi snúra í stærðinni Large [L] gengur fyrir alla odda frá ChiaoGoo í stærðum frá 5.5mm til 10.0mm.
3 stk til
Allar vörur frá ChiaoGoo sem til sölu eru hjá Vatnsnes Yarn falla, skv. heildsala, undir GPSR (General Product Safety Regulation. Á vef heildsala kemur einnig fram:
Hönnun og efni vörunnar: Allir prjónar, snúrur, fylgihlutir og skyldar vörur eru framleiddar úr hágæða efnum sem eru endingargóð, eiturefnalaus og örugg til reglulegrar notkunar.
Öryggisprófanir og mat: Vörur okkar eru vandlega skoðaðar og prófaðar til að tryggja að þær uppfylli öryggisstaðla og virki áreiðanlega við eðlilegar og fyrirsjáanlegar aðstæður.
Rekjanleiki: Við viðhöldum nákvæmar skrár yfir allar vörur okkar, birgja og dreifingaraðila til að tryggja skjót og skilvirk viðbrögð við öllum öryggistengdum málum.
Heildsali: Purlnova.