ChiaoGoo Twist oddar – 3.5mm

1.789 kr.

ChiaoGoo Twist oddarnir eru mörgum kunnugir orðið, enda frábær og endingargóð áhöld fyrir prjónaskapinn. Þú getur notað þá með bæði Twist og Swiv 360 snúrunum frá ChiaoGoo.

Prjónarnir eru úr ryðfríu stáli sem gerir þá slétta og létta.

Oddurinn sjálfur er bæði nógu oddhvass til þess að henta vel í verkefni niður í hið fíngerðasta en líka nógu rúnnaður til þess að valda ekki óþægindum.

Þú þarft mismunandi stærð á snúrum fyrir mismunandi prjónastærðir. Fyrir Twist prjóna oddana þarf stærð Mini [M], Small [S] eða Large [L].

Oddar í stærðum 1.5mm – 2.5mm nota Mini snúru. Hún er fáanleg sem Twist snúra, rauðu snúrurnar.
Oddar í stærðum 2.75mm – 5.0mm nota Small snúru. Hún er fáanleg í Twist (rauðu) og Swiv 360 (gráu).
Oddar í stærðum 5.5mm – 10.0mm nota Large snúru. Hún er fáanleg í Twist (rauðu) og Swiv 360 (gráu).

Oddarnir sjálfir eru 13cm á lengd.

3 stk til

Vörunúmer: CGTW-13-375 Flokkar: , , ,
Upplýsingar

Allar vörur frá ChiaoGoo sem til sölu eru hjá Vatnsnes Yarn falla, skv. heildsala, undir GPSR (General Product Safety Regulation. Á vef heildsala kemur einnig fram:

Hönnun og efni vörunnar: Allir prjónar, snúrur, fylgihlutir og skyldar vörur eru framleiddar úr hágæða efnum sem eru endingargóð, eiturefnalaus og örugg til reglulegrar notkunar.

Öryggisprófanir og mat: Vörur okkar eru vandlega skoðaðar og prófaðar til að tryggja að þær uppfylli öryggisstaðla og virki áreiðanlega við eðlilegar og fyrirsjáanlegar aðstæður.

Rekjanleiki: Við viðhöldum nákvæmar skrár yfir allar vörur okkar, birgja og dreifingaraðila til að tryggja skjót og skilvirk viðbrögð við öllum öryggistengdum málum.

Heildsali: Purlnova.

Nánar
Hjálpartæki

Lengd prjóns

Stærð prjóns

Þyngd

Snúrur í stærð S fyrir odda númer

,

,

,

,

,

,

,