Heiðarprjón
6.490 kr.
Í prjóna bókinni Heiðarprjón (Heatherhill – en strikkekollektion) er að finna 25 uppskriftir að vönduðum, klassískum og tímalausum flíkum fyrir konur. Flestar uppskriftirnar eru í stærðum frá XS – 4XL.
Mjög góðar leiðbeiningar má finna í bókinni og má líta á hana sem uppflettirit og því nauðsynleg viðbót í bókaskápinn.
5 stk til
Vörunúmer:
HEIDARPRJON
Flokkar: Bækur, Prjóna bækur, Uppskriftir
Prjóna bókin Heiðarprjón eftir Lene Holme Samsøe er gefin út árið 2022 á frummálinu (Heatherhill – en strikkekollektion) og í íslenskri þýðingu Ásdísar Sigurgestsdóttur og Guðrúnar B. Þórsdóttur af Vöku-Helgafelli árið 2023. Vegleg bókin er 205 síður, harðspjalda. Heiðarprjón er fimmta bókin eftir Samsøe sem kemur út á íslensku.
Aðferð | |
---|---|
Gerð |
Bók |
Tegund | , , , , , , , |
Hönnuður |