Hugann dregur – 10 litlar hespur
8.490 kr.
Blái liturinn er í aðalhlutverki í þessu setti. Allt frá mjög djúpum og dimmum navy bláum (litur sem heitir Moonlight Shadow) að mjög ljósum litum í bláum tón. Appelsínubrúnn kemur svo inn með áhugaverðum hætti, tengist saman við bláa í einni ljósu hespunni sem er spekkluð með bláum og brúnum.
Perfect Merino Fingering
Garn: 100% merino ull (sw)
Þyngd: 20g hver hespa x 10
Lengd: 73m hver hespa x10
Uppbygging: 2ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
5 stk til
Vörunúmer:
MINI-HUGANN-DREGUR
Flokkar: Fingering - Fínband, Garn eftir grófleika, Garn eftir spunatrefjum, Garn frá Vatnsnes Yarn, Handlitað garn, Litlar hespur, Merinó ull
Upplýsingar
Perfect Merino er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merino ull. Perfect Merino er tveggja-þráða (2ply) og er í fingering grófleika.
