Hugann dregur – 10 litlar hespur

8.490 kr.

Blái liturinn er í aðalhlutverki í þessu setti. Allt frá mjög djúpum og dimmum navy bláum (litur sem heitir Moonlight Shadow) að mjög ljósum litum í bláum tón. Appelsínubrúnn kemur svo inn með áhugaverðum hætti, tengist saman við bláa í einni ljósu hespunni sem er spekkluð með bláum og brúnum.

Perfect Merino Fingering

Garn: 100% merino ull (sw)
Þyngd: 20g hver hespa  x 10
Lengd: 73m hver hespa x10
Uppbygging: 2ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

9 stk til

Vörunúmer: MINI-HUGANN-DREGUR Flokkar: , , ,

Perfect Merino er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merino ull. Perfect Merino er tveggja-þráða (2ply) og er í fingering grófleika.