Jól með rjóma – Neon Tweed Fingering

Jól með rjóma – Neon Tweed Fingering

Jólalitur ársins 2025 „Jól með rjóma“ hér á Neon Tweed Fingering ásamt einni 20g hespu af BFL Nylon Sock.

Neon Tweed Fingering
Garn: 85% Merinó ull (sw) + 15% donegal nep í neon litum
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 2ply
Grófleiki: Fingering / Fínband
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.25mm – 3.0mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

BFL Nylon Sock
Garn: 75% BFL ull (sw) + 25% nylon
Þyngd: 20g
Lengd: 85m
Uppbygging: 4ply / fingering/sock
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.

Prjónfesta (m.v 10x10cm)
Prjónað í hring: á prjóna númer 2.25mm: 38L og 48 umf
Prjónað slétt: á prjóna númer 2.5mm: 32L og 44 umf

WPI: 24.

4.990 kr.

4 stk til

SKU: JOL-MED-RJOMA-NTF