Upplýsingar
Laine er alþjóðlegt prjóna- og lífsstílstímarit. Tímaritið er gefið út af Laine Publishing, sem staðsett er í Finnlandi. Hönnuðir í þessu tölublaði: Rebecca Clow, Lily Kate France, Eliza Hinkes, Susanna Kaartinen, Marzena Kołaczek, Marion Mursic, Joey Poh, Olga Putano, Qing Studio og Thea Vesterby.