Vorið er komið í nýjasta tölublaði Laine Magazine.
Laine 24, Brushstrokes, er fullt af sköpunargleði og mjúkum og ánægjulegum vorlitum! Ljósmyndirnar voru teknar í vinnustofu listamanns, í allri hennar líflegu óreiðu og í grænum gróðursælum garði með gömlum lauftrjám og fallegum göngustígum. Prjónlesið eru fínlegt, kvenlegt og fágað. Falleg áferð einkennir hönnunina.
4.590 kr.
4 stk til
Laine er alþjóðlegt prjóna- og lífsstílstímarit. Tímaritið er gefið út af Laine Publishing, sem staðsett er í Finnlandi. Hönnuðir í þessu tölublaði: Julia Exner, Reetta Haavisto, Sophie Hemmings, Heidi Kästner, Rebekka Mauser, Cheryl Mokhtari, Paula Pereira, Sarah Solomon, Veera Välimäki, Vivian Wei, Julia Wilkens og Rui Yamamuro.