Upplýsingar
Laine er alþjóðlegt prjóna- og lífsstílstímarit. Tímaritið er gefið út af Laine Publishing, sem staðsett er í Finnlandi. Hönnuðir í þessu tölublaði: Julia Exner, Reetta Haavisto, Sophie Hemmings, Heidi Kästner, Rebekka Mauser, Cheryl Mokhtari, Paula Pereira, Sarah Solomon, Veera Välimäki, Vivian Wei, Julia Wilkens og Rui Yamamuro.