3.890 kr.

Stuðgarn! Merinóull með !NEON! tweed örðum. Þetta garn getur þú  notað í allt milli himins og jarðar. Bandið er tveggja þráða með hörðum snúð og virkar því fullkomlega vel í sokkaprjón séu notaðir sem minnstir prjónar (uppá að fá sem þéttast efni), jafnvel þó ekkert sé nælonið.

Það er líka gáfulegt að nota þetta sem einn munsturlitinn í berustykki á peysu, einfaldlega útaf því að það er skemmtilegt. Sama á við um sjal… nú eða bara heilt sjal úr þessu! Talandi um að birta upp sumarið 2024 og húrra sér inn í haustið og veturinn eins og ekkert hafi í skorist.

Garn: 85% Merinó ull (sw) + 15% donegal nep í neon litum
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 2ply
Grófleiki: Fingering / Fínband
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.25mm – 3.0mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

4 stk til

Nánar

Þyngd 100 g
Spunatrefjar

,

Grófleiki

Þyngd

100g

Metrafjöldi í hespu

400

Meðhöndlun

3.890 kr.

Stuðgarn! Merinóull með !NEON! tweed örðum. Þetta garn getur þú  notað í allt milli himins og jarðar. Bandið er tveggja þráða með hörðum snúð og virkar því fullkomlega vel í sokkaprjón séu notaðir sem minnstir prjónar (uppá að fá sem þéttast efni), jafnvel þó ekkert sé nælonið.

Það er líka gáfulegt að nota þetta sem einn munsturlitinn í berustykki á peysu, einfaldlega útaf því að það er skemmtilegt. Sama á við um sjal… nú eða bara heilt sjal úr þessu! Talandi um að birta upp sumarið 2024 og húrra sér inn í haustið og veturinn eins og ekkert hafi í skorist.

Garn: 85% Merinó ull (sw) + 15% donegal nep í neon litum
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 2ply
Grófleiki: Fingering / Fínband
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.25mm – 3.0mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

4 stk til

Þyngd 100 g
Spunatrefjar

,

Grófleiki

Þyngd

100g

Metrafjöldi í hespu

400

Meðhöndlun

Kannski viltu skoða þetta líka: