Sophie Scarf – garn og uppskrift
8.780 kr.
Þetta er pakki sem þú getur notað til þess að prjóna Sophie Scarf.
Í þessum pakka má finna uppskrift að Sophie Scarf, ein 100g hespa af Merino DK og ein 50g hespa af Mohair Lace.
Uppskriftin kemur með útprentuð en einnig er hægt að fá rafræna útgáfu tengda við Ravelry reikning sé hann til staðar.
Nánar um SOPHIE SCARF.
Sophie Scarf er prjónaður fram og til baka með garðaprjóni (slétt prjón fram og til baka). i-cord kanntur er prjónaður samtímis. Minni stærð Sophie Scarf nær einu sinni utan um hálsinn, en stærri stærðin er nógu löng til að vefja tvisvar um hálsinn.
Upplýsingar:
Garn: Garn í fingering grófleika
Prjónfesta: 22 lykkjur/42 umf í garðaprjóni = 10 cm slétt prjón á prj. 3.5mm
Prjónastærðir: 3,5mm, annaðhvort hringprjónn eða 2 sokkaprjónar
Stærðir: Tvær stærðir: Minni/Stærri
Vænghaf: u.þ.b. 80 (102) cm
Breidd í miðju: 11 (13) cm [4¼ (5) tommur]
Uppselt
Þetta er pakki sem inniheldur uppskrift og garn. Uppskriftin kemur til þín útprentuð með garninu. Ef þú ert með aðgang að Ravelry getur þú fengið uppskriftina á rafrænu formi. Þú gefur upp Ravelry notandanafn í greiðsluferlinu.
| Type | |
|---|---|
| Hönnuður | |
| Pakki fyrir | |
| Tegund |
