3.890 kr.

Hvað er hér á ferðinni!?! Jú. Þetta er sannkölluð veisla sem samanstendur af mjög fínni alpaca ull og hálanda ull. Þetta garn er í chunky grófleika, eða grófband.  Alpaca Chunky er ekki superwash meðhöndlað.

Til þess að svara spurningunni sem ég veit að þú ert að velta fyrir þér, þá er hægt að nota þetta garn í bara hreint allskonar, skoðaðu Pinterest borðið sem ég bjó til með nokkrum hugmyndum.

Garn: 50% mjög fín alpaca ull + 50% hálandaull – non-superwash
Þyngd: 80g
Lengd: 64m
Uppbygging: 1ply
Grófleiki: chunky / grófband
Tillaga að prjóna/nála stærð:  7.0mm og upp
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.

6 stk til

Nánar

Spunatrefjar

,

Þyngd

64

Meðhöndlun

Kannski viltu skoða þetta líka:

Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum

Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af