Vív í hýði – verkefnapoka merki
„VÍV í hýði, ekki trufla“ – þessi merki setur þú á verkefnapokann sem inniheldur verkefni sem hvorki á að rekja upp né vinna strax með. Þá er verkefni í vinnslu (vív) komið í hýði þar til réttur tími gefst til þess að vinna með það. Það eru tvö merki með silfurlitri keðju í settinu en þau koma í bleikum organza poka.
990 kr.
14 stk til
Vörunúmer:
VIV-I-HYDI
Flokkar: Hjálpartæki, Verkefnapokar
Nánar
| Hjálpartæki | , |
|---|
