Þú ert að skoða: Alpaca Chunky
Forsíða » Handlitað garn » Garn frá Vatnsnes Yarn » Alpaca Chunky
Alpaca Chunky er með þeim skemmtilegri. Áferðin er enganveginn slétt og felld heldur minnir hún á svolítið funky handspunnið garn. Alpaca Chunky er ekki superwash meðhöndlað, er mjög mjúkt viðkomu, enda gert úr fínni alpaca ull og fínni hálanda ull (50/50).
Þar sem þetta garn er í chunky grófleika má reikna með að nota prjóna 7.0mm eða stærri.. það eru samt ekki lög í landinu og þér er frjálst að leika þér með þetta að vild!
Sýni 17 vörur