MKAL 2020 - Slipstravaganza

GARN Í LEYNISAMPRJÓN

Leynisamprjónið hans Stephen West er að rúlla í gang. Búið að opna fyrir að kaupa aðgang að uppskriftinni en fyrsta vísbending dettur í hús 9. október. Ætti að gefa öllum tíma til að velja sér garn í verkefnið!
tvær vinkonur

TVÆR SAMAN

Sett sem innihalda 2 x 100g hespur af handlituðu garni sem tilvalið er að nota í sjal sem kallar á garn sem hefur töluverðan kontrast í litum, sem dæmi Vörðuklett eftir Dagbjörtu, sem er vinsæl uppskrift um þessar mundir, eða Vorlilju eftir Auði, Aðdragandi eftir Eddu Lilju eða Fyrir mömmu eftir Arndísi.. svo fátt eitt sé nefnt.
dísess.. jóladót núna ?

JÓLALEGIR LITIR

hlakka til jólanna!
Jóla – og aðventudagatal
hjálpartæki prjónalífsins

ÁHÖLD & VERKFÆRI

falleg og vönduð hjálpartæki prjónalífsins

AF BLOGGINU