nýtt
Jólaliturinn í ár!
Jólalitur Vatnsnes Yarn árið 2019. Jólahjól er uppáhalds jólalagið mitt og allt jólanammið, en þessi litur minnir sannarlega á röndóttan jólasveinastaf. Hér væri tilvalið að nota rauðan, bleikan eða grænan í stroff, hæl og tá, jafnvel fjólubláan.

AF BLOGGINU