Hvað ef ?
LEYNIPRJÓN
Hvað ef er sameiginlegt verkefni Eddu í Garnbúð Eddu og Arndísar Arnalds. Arndís fékk hugmyndina að sjalinu á tónleikum með GDRN og því heitir sjalið “Hvað ef” sem er eitt af uppáhalds lögum Arndísar með henni. Hægt er að velja um tvær gerðir annarsvegar sjal og hinsvegar trefil.
hjálpartæki prjónalífsins

ÁHÖLD & VERKFÆRI

falleg og vönduð hjálpartæki prjónalífsins

AF BLOGGINU