Upplýsingar
Þessi bók er gefin út af Laine Publishing sem er útgefandi staðsettur í Finnlandi. Höfundar uppskrifta eru 46 talsins.
52 Weeks of Chunky Knits er, eins og aðrar bækur í þessari seríu (finnur 52 Weeks of Accessories hér ), gerðarleg og eiguleg bók með 25 uppskriftum að grófum flíkum eins og peysum (opnar, heilar, síðar, stuttar), vestum, húfum, treflum ofl.