Merino Silk DK er með öllu gordsjöss! Merino ull og silki til helminga gerir garnið að algjörum lúxus. Það hangir með eindæmum vel, er skínandi fagurt, mjúkt og yndislegt í peysur, húfur, vettlinga, djúsí sjöl og trefla.
Garn: 50% merino ull (sw) + 50% silki
Þyngd: 100g
Lengd: 212m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: DK
Tillaga að prjóna/nála stærð: 3.5mm – 4.5mm eða stærri
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar