Bleikur október 2025 – Frost vettlingar

Bleikur október 2025 – Frost vettlingar

Það er BLEIKUR OKTÓBER! Allir sem hjálpa okkur að safna með því að kaupa garnið, prjónamerkin og/eða uppskriftina fara í pott sem dregið verður úr í enda október en verðlaunin koma frá Vatnsnes Yarn.

Allur ágóði af sölu rennur í átakið Bleikur október.

Þetta eru vettlingarnir Frost eftir Guðlaugu M. Júlíusdóttur. Uppskriftin að vettlingunum fer á 2000kr og berst þér í tölvupósti strax eftir kaup.

2.000 kr.

Litað eftir pöntun - vinnslutíminn er 10-14 virkir dagar.

SKU: BLEIKUR-25-FROST

Nánar

Aðferð

Hönnuður

Tegund