Úlfurinn hennar Siggu

1.000 kr.

„Úlfurinn hennar Siggu“ er uppskrift að húfu sem Edda Lilja gaf út í tengslum við áskriftarklúbb Garnbúðar Eddu. Úlfurinn sjálfur er hönnun Siggu í Litlu Hönnunarbúðinni, en þar getur þú fengið Úlfinn prentaðan á bol, sem eyrnalokka, hálsmen eða peysu.

Húfan er fljótprjónuð og í endföldu tvíbandamynstri.

Upplýsingar:

Garn: Garn í DK grófleika, í tveimur litum
Prjónfesta: 24 L á 10cm
Prjónastærðir: 4.0mm
Stærðir: þrjár stærðir, barna, fullorðins lítil, fullorðins stór

Þú getur valið að kaupa bara garn eða garn og uppskriftina.

Vörunúmer: ULFUR Flokkur:

Upplýsingar

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Ef þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila og hana má ekki endurselja undir neinum kringumstæðum.

Nánar

Aðferð

Hönnuður

Tegund

Title

Go to Top