3.680 kr.
Merino Silk er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Merino Silk er lúxusgarn. Það er spunnið úr fínni merínó ull og silki. Áferðin er skínandi og viðkoman undurmjúk. Hentar einstaklega vel í flíkur sem liggja eiga næst húðinni ásamt því að vera hið fullkomna lúxus sjalagarn. Garnið hefur mjög fallegan hrynjanda og liggur afar vel.
Garn: 80% fín merínó ull (sw) + 20% silki
Þyngd: 100g
Lengd: 365m
Uppbygging: 2ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.5mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
Litað eftir pöntun
Óskalisti
Upplýsingar
Merino Silk er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Garnið er í fingering grófleika, tveggjaþráða (2ply).
Pantanir
Þú getur pantað þetta garn í því magni sem þú þarft.
Hespur sem eru til litaðar (það kemur fram hve margar eru til) eru sendar/afhentar næsta virka dag.
Vinnslutími fyrir pantanir umfram það sem til er litað, er 5-7 dagar.
Nánar
Garn | |
---|---|
Spunatrefjar | |
Litun | |
Litasvið | |
Grófleiki | |
Þyngd | 100g |
Metrafjöldi í hespu | 365 |
Meðhöndlun |
Kannski viltu skoða þetta líka:
Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum
Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af