ChiaoGoo hringprjónn – 60cm 7.00mm
1.990 kr.
ChiaoGoo prjónarnir eru gríðarlega vinsælir og það ekki að ástæðu lausu. Sveigjanleg snúran á þessum hringprjónum auðveldar alla prjónavinnu og oddhvassir endarnir grípa lykkjurnar með léttum leik. Prjónaskapurinn flýgur hreinlega áfram, enda um alvöru verkfæri að ræða.
Prjónarnir eru úr ryðfríu stáli og samskeyti prjóns og snúru eru þannig að garn festist ekki í þeim.
4 stk til
Vörunúmer:
CGH-60-700
Flokkar: ChiaoGoo, Hjálpartæki, Hringprjónar
Hjálpartæki | |
---|---|
Lengd prjóns | |
Stærð prjóns |