Moody Rainbow Sokkar
1.000 kr.
Fullkomið að nýta afganga í þessa sokka og nokkuð frjálslega hægt að fara með litaval. Ég get annars mælt með Merino Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn.
Litur A: 50g garn í fingering grófleika
Litur B: ca 20g
Litur C: ca 20g
Litur D: ca 20g
Litur E: ca 20g
Litur F: ca 20g
Litur G: ca 20g
2.5 mm hringprjónn amk 60cm fyrir magic loop aðferðina (ef þú prjónar mjög laust geturðu notað prjón nr 2mm eða 2.25mm og ef þú prjónar fast gætirðu notað 2.75mm )
1 prjónamerki fyrir byrjun umf.
Aukagarn til þess að merkja fyrir hæl.
PRJÓNFESTA
13 L = 4cm í sléttu munsturprjóni í hring með magic loop aðferðinni
STÆRÐIR
Fullorðins: 1 (skóst. 36-38), 2 (skóst. 39-40), 3 ( skóst.41-43)
Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)
Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.
Aðferð | |
---|---|
Gerð |
Stök uppskrift |
Hönnuður | |
Tegund |