Aðdragandi
1.000 kr.
Aðdragandi er sjal sem var hannað fyrir aðventudagatal Vatnsnes Yarn 2019. Sjalið er hannað af Eddu Lilju.
Upplýsingar:
Garn: True Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn, einnig myndi ganga Perfect Sock (Vatnsnes Yarn) eða annað garn með svipaðri áferð.
Litir: 1 hespa í hvorum lit. Ekki galið að hafa ágætan litamun, svo hönnunin njóti sín sem best
Grófleiki garns: Fingering grófleiki
Prjónfesta: 20 L / 10 cm
Stærðir: Ein stærð
Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)
Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.
Aðferð | |
---|---|
Gerð |
Stök uppskrift |
Hönnuður | |
Tegund |