4.490 kr.

Þetta er sokkansákur (64L) en það er hólkur prjónaður í handknúinni sokkaprjónavél. Garnið í þessum sokkasnák er Perfect Sock (80% merinó ull (sw) + 20% nylon), handlitað í þessum skemmtilegu regnbogalitum á hvítum grunni.

Hægt er að prjóna við sokkasnákinn stroff, hæl og tá með afgöngum af öðru garni í fingering grófleika eða rekja til baka sokkasnákinn um áætlaðan fjölda umferða í hæl tá og stroff.

2 stk til

Kannski viltu skoða þetta líka:

Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum

Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af