Stopparar á prjóna – faðmarar

Stopparar á prjóna – faðmarar

Prjónafaðmarann lætur þú faðma tvo prjóna í senn svo lykkjurnar renni ekki af.

Í þessu setti eru fjögur stk. af prjónaföðmurum. Tilfallandi litir í hverju setti.

1.490 kr.

9 stk til

Vörunúmer: STOPP-FADM-MARGL Flokkar: , ,
Nánar
Hjálpartæki