
Vatnsnes Yarn :: E10 :: Tímamót og spurningum svarað
Forsíða » Vatnsnes Yarn :: E10 :: Tímamót og spurningum svarað

- Garnkast
Vatnsnes Yarn :: E10 :: Tímamót og spurningum svarað
- Höfundur: Kristín
Þáttur númer 9 kominn í loftið! Hann er að finna á YouTube rásinni minni.
KLÁR
♥️
Hin yndisfagra Sorrel peysa eftir Wool and Pine
Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn, Litir: Now I get it, Önnur saga, Balance og Allt umkring.
Garn: Mohair Lace frá Vatnsnes Yarn, litur: Now I get it.
♥️
Línur og strik vettlingar eftir Eddu Lilju
Garn: BFL Nylon Sock frá Vatnsnes Yarn. Litir: Irish Setter og Karol.
VERK Í VINNSLU
♥️
Heart Warmer kraginn eftir Justyna Lorkowska, uppskrift á Ravelry
Garn: MCN Fingering. Liturinn Saltwater.
♥️
Sokkapar. Engin uppskrift og ég er að nota sjálfmynstrandi garn sem ég litaði og er að prufa.
VERÐANDI VÍV
Semsagt, verðandi verk í vinnslu, tvær peysur sem ég nefndi og hafði hugsað mér að gera:
Ákvað að lýsa yfir (kannski tímabundnum) dauða á Aibrean peysunni þó hún sé geggjuð flík.
♥️
Ég nefndi auk þessa í þættinum bókina More myself eftir Alicia Keys og allar bækurnar eftir Brené Brown.
Einnig nefndi ég lagið Yellow Brick Road eftir Elton John í flutningi Sara Barelleis
Fleiri færslur


Opið laugardaginn 15. mars 2025 frá 11 til 13
Vatnsnes Yarn bloggið
Þetta blogg er um handlitað garn, handlitun, liti, prjón, hekl og allt sem viðkemur þeirri iðju að prjóna og hekla.
Ritari er Kristín, listrænn stjórnandi og sjálfskipaður einráður hjá Vatnsnes Yarn.
1 thoughts on “Vatnsnes Yarn :: E10 :: Tímamót og spurningum svarað”
Fyrsta ferdalag sumarsins verdur ad heimsaekja Skrùdvang og Thig, spennandi.